Fréttir

4 flokkur - úrslit

Um síðastliðna helgi var leikið mót í fjórða flokki og fór það fram á Akureyri.

U20 ára landslið Íslands

Tim Brithén þjálfari landsliðs skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri hefur valið lið sem heldur til Spánar í desember til þátttöku á HM.

Björninn - SR umfjöllun

Björninn og SR áttust við í bráðfjörugum og spennandi leik í gærkvöld en lauknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði þrjú mörk gegn tveimur mörkum gestanna úr SR en jafnt var að loknum hefðbundnum leiktíma 2 - 2.

SA Víkingar - UMFK Esja umfjöllun

SA Víkingar tóku á móti liði UMFK Esju á Akureyri í gærkvöld og lauk leiknum með sigri Víkinga sem gerðu átta mörk gegn fjórum mörkum Esju.

Leikir kvöldsins

Leikir kvöldsins að þessu sinni eru tveir og báðir eru þeir í meistaraflokki karla.

SR - SA Ásynjur umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og SA Ásynjur áttust við í fyrsta skipti á þessu tímabili sl. laugardag en leikurinn fór fram í Laugardalnum. Leiknum lauk með sigri Ásynja sem gerður fjórtán mörk gegn tveimur mörkum heimakvenna í SR.

Hokkíhelgin

Alls eru átta leikir á dagskrá íslandsmóta þessa helgina en bæði verður leikið í Reykjavík og á Akureyri.

SR - SA Víkingar umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og SA Víkingar áttust við í hörkuspennandi leik sem fram fór í Laugardalnum í gærkvöld. Framlengingu og vítakeppni þurfti til að knýja fram úrslit en það voru á endanum heimamenn í SR sem báru sigur úr býtum en liðið skoraði fjögur mörk gegn þremur mörkum Víkinga.

Björninn - UMFK Esja

Björninn tryggði sér stigin þrjú sem í boði voru þegar liðið mætti UMFK Esju í Egilshöllinni í gærkvöld. Lokatölur leiksins urðu þær að Bjarnarmenn gerðu sjö mörk gegn þremur mörkum UMFK Esju.

Leikir kvöldsins

Leikir kvöldsins eru tveir að þessu sinni og fara báðir fram á höfuðborgarsvæðinu.