Fréttir

Þjálfarar landsliða

Stjórn ÍHÍ hefur staðfest hvaða þjálfarar koma til með að þjálfa kvennalandsliðið annarsvegar og lið skipað leikmönnum 18 ára og yngri hinsvegar.

Ynjur - Ásynjur umfjöllun

Ásynju lögðu í gær Ynjur að velli í gær með fjórum mörkum gegn einu þegar liðin mættust á Akureyri í gærkvöld. Aðeins voru höggin skörð í lið Ásynja í gærkvöld því Linda Brá Sveinsdóttir og Anna Sonja Ágústsdóttir voru fjarverandi.

SR - SA Ásynjur umfjöllun

Tímabilið hjá konunum hófst síðasta laugardag þegar Skautafélag Reykjavíkur og SA Ásynjur mættust í Laugardalnum. Leiknum lauk með sigri gestanna úr Ásynjum sem gerðu fimmtán mörk gegn tveimur mörkum heimakvenna.

UMFK Esja - SR umfjöllun

UMFK Esja bar á laugardaginn sigurorð af Skautafélagi Reykjavíkur með fjórum mörkum gegn þremur en framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit eftir að janft hafði verið að loknum hefðbundnum leiktíma.

Björninn - SA Víkingar umfjöllun

Bjarninn lagði á laugardaginn Víkinga í fyrsta deildarleik ársins með fimm mörkum gegn engu en leikurinn fór fram í Egilshöll.

Hokkíhelgin

Það verður fjör hér sunnan heiða á hokkíhelgi því þrír leikir eru á dagskránni og í þeim mun fljótt koma í ljós hvaða leikmenn koma vel undan jólum og áramótum. Allir fara leikirnir fram á morgun, laugardag.

Áramótakveðja

Íshokkísamband Íslands óskar íshokkífólki góðs og gæfuríks komandi árs og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða. Um leið minnum við á að við hefjum leikinn strax.................

Ásynjur - SR umfjöllun

Ásynjur tóku á móti Skautafélagi Reykjavíkur á íslandsmótinu í kvennaflokki síðastliðinn laugardag og lauk leiknum með stórum sigri heimakvenna í Ásynjum sem gerðu þrettán mörk án þess að gestirnir úr SR næðu að svara fyrir sig.

Jólahokkíhelgi

Að þessu sinni er jólahokkíhelgi í gangi því í dag, laugardag, fara fram tveir leikir á Akureyri á íslandsmóti.

Hátíðakveðja