Fréttir

Íþróttahús lokuð á höfuðborgarsvæðinu

Skóla- og íþróttasvið allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa tekið þá ákvörðun að öll íþróttakennsla muni fara fram utandyra að teknu tilliti til ítrustu sóttvarna. Öll íþróttamannvirki og sundlaugar á vegum sveitarfélaganna verða lokuð í eina viku.

Úrskurður Aganefndar 6. október 2020

Úrskurður Aganefndar 6. október 2020

Félagaskipti

Frestun leikja v/Covid-19

Greifamótið á Akureyri - U12

Félagaskipti