Íþróttahús lokuð á höfuðborgarsvæðinu
20.10.2020
Skóla- og íþróttasvið allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa tekið þá ákvörðun að öll íþróttakennsla muni fara fram utandyra að teknu tilliti til ítrustu sóttvarna. Öll íþróttamannvirki og sundlaugar á vegum sveitarfélaganna verða lokuð í eina viku.