Fréttir

HM 2012 í Finnlandi og Svíþjóð

Nú er um ár þangað til heimsmeistaramótið hefst í Finnlandi og Svíþjóð. Þetta er í fyrsta sinni sem mótið fer fram í tveimur löndum en það eru Finnar sem teljast vera hinir opinberu mótshaldarar.

Heimslisti

Strax eftir að Finnar höfðu tryggt sér heimsmeistaratitilinn í íshokkí karla gaf Alþjóða íshokkísambandið (IIHF) út styrkleikalist bæði í karla- og kvennaflokki. Íslenska karlaliðið hækkar sig um tvö sæti á listanum og er núna í 36. sæti en kvennaliðið stendur í stað og er í 26. sæti.

Ungmennin

Konurnar til S-Kóreu

Núna hefst undirbúningurinn

HM karla verður á Íslandi í apríl 2012