Fréttir

Hokkíhelgi

Hokkíhelgin að þessu sinni er í eigu kvenna og yngri leikmanna.

Dómarar

Um nokkurt skeið hefur verið unnið að því að fjölga þeim verkefnum fyrir íslenska dómara í íshokkí og þá sérstaklega horft á keppnir sem fara fram erlendis.

Varnarbúnaður

Athygli vakti að í síðasta leik Víkinga og Skautafélags Reykjavíkur fengu þrír leikmenn Áfellisdóm (Misconduct) vegna ólöglegs búnaðar.

Víkingar - SR umfjöllun

SA Víkingar og Skautafélag Reykjavíkur áttu við á íslandsmóti karla í íshokkí karla á Akureyri í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri SR-inga sem gerðu 6 mörk gegn 3 mörkum heimamanna.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins er leikur Víkinga og Skautafélags Reykjavíkur og fer hann fram í skautahöllinni á Akureyri og hefst klukkan 19.30

Björninn - Ynjur umfjöllun

Björninn og Ynjur léku í meistaraflokki kvenna á laugardagskvöld og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Ynja sem gerðu 5 mörk gegn 1 marki Bjarnarins.

Björninn - Jötnar umfjöllun

Björninn og Jötnar áttust við á íslandsmótinu í íshokkí karla og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði fimm mörk gegn einu marki Jötna.

Leikheimild

Hokkíhelgi

Það er góð helgi framundan í hokkíinu sem að þessu sinni fer fram bæði á höfuðborgarsvæðinu og í höfuðstað norðurlands, Akureyri.

Úrskurður Aganefndar 21.09.11