01.05.2023
Um nýliðna helgi voru fjórir síðustu leikirnir í Íslandsmóti U16 spilaðir. Fóru þeir fram í Reykjvík, annars vegar í Egilshöll og Skautahöllinni í Laugardal hins vegar. Fyrir helgina voru SA Jötnar og SA Víkingar efstir að stigum með 24 og 21 stig.
14.04.2023
Í dag heldur karlalandslið Íslands til keppni á HM Div2A sem haldið er í Madríd á Spáni dagana 16 - 22. apríl. Auk Íslands eru landslið Ástralíu, Króatíu, Spáni, Israel og Georgíu mætt á svæðið til keppni.
01.04.2023
Síðastliðið fimmtudagskvöld var oddaleikur í Úrslitakeppni Hertz-deild karla þar sem Skautafélag Akureyrar og Skautafélag Reykjavíkur leiddu saman hesta sína. Var þetta í fyrsta skipti í 10 ár þar sem úslitakeppnin fer í oddaleik en síðasta voru það lið Skautafélags Akureyrar og Bjarnarins (nú Fjölnis) sem áttust við þá.