Fréttir

Landslið U18 stúlkna

Úrskurður aganefndar 16. nóvember 2021

Four Nations - æsispennandi lokadagur

Í gærkvöldi lauk Four Nations-mótinu í Skautahöllinni í Laugardal. Fyrri leikur dagsins var leikur Póllands og Spánare. Fyrir þennan leik voru Pólverjar búnir að vinna einn leik og tapa einum.

Four Nations - annar dagur mótsins

Eftir fjörugan gærdag tók annar dagur við á Four Nations mótinu i Laugardalnum. Fyrsti leikur dagsins var leikur Póillands og Bretlands þar sem þær bresku höfðu víst ráðið ráðum sínum eftir leik sinn gegn Spáni daginn áður því að þær mættur beittari til leiks.

Four Nations - fyrsti dagur

Í dag hófst Four Nations-mótið í Laugardalnum með leik Spánar gegn Stóra Bretlandi. Nokkur eftirvænting var fyrir þennan fyrsta leik þar sem undirbúningur fyrir þetta mót hefur verið þónokkur undanfarna mánuði og tvísýnt var með hvort af mótinu yrði sökum COVID-19. En liðin komu til landsins núna í vikunni og náðu að taka nokkrar æfingar áður en mótið hófst.

Félagaskipti

4 Nations - Fjögurra þjóða mót í Laugardal

Úrskurður aganefndar 1. nóvember 2021