01.09.2015
Óskað hefur verið eftir félagaskiptum fyrir eftirtalda leikmenn:
31.08.2015
Íslandsmótið í íshokkí hefst á morgun, þriðjudag, með tveimur leikjum þegar mætast annarsvegar Skautafélag Reykjavíkur og Esja í Laugardalnum og hinsvegar Björninn og Skautafélag Akureyrar í Egilshöll. Báðir leikirnir hefjast klukkan 19.45.
31.08.2015
ÍHÍ mun standa fyrir dómaranámskeiðum bæði á Akureyri og í Reykjavík. Gert er ráð fyrir að námskeiðið á Akureyri verði nk. föstudag þ. 4. september í skautahöllinni og hefjist klukkan 18.00.
28.08.2015
Mótaskrá fyrir komandi keppnistímabil er komin á netið.
27.08.2015
Unnið hefur verið að gerð mótaskrár undanfarnar vikur. Þar sem liggur fyrir að skautasvellinu á Akureyri verði lokað 1. mars á næstkomandi ári.
26.08.2015
Stjórn Íshokkísambands Íslands ákvað á fundi sínum í gær að ráða Magnus Blårand sem næst yfirþjálfara landsliða Íslands í íshokkí.
26.08.2015
Nú þegar styttast fer í að tímabilið hefjist fara liðin og leikmenn að ganga frá félagaskiptum.