Fréttir

Hokkíhelgin.

Hokkíhelgina að þess sinni hefst strax í kvöld með leik í skautahöllinni í Laugardal.

Tölfræði

Tölfræði í kvenna- og karlaflokki hefur nú verið uppfærð til dagsins í dag.

Ynjur - Ásynjur umfjöllun

Ynjur og Ásynjur áttust við á íslandsmóti kvenna í gærkvöld og lauk leiknum með sigri Ásynja sem gerðu 4 mörk gegn 3 mörkum Ynja eftir að jafnt hafði verið að loknum venjulegum leiktíma.

Björninn - SR umfjöllun

Björninn og Skautafélag Reykjavíkur áttust við á íslandsmóti karla í gærkvöld og lauk leiknum með sigri Bjarnarins sem gerði 5 mörk gegn 4 mörkum SR-inga eftir að staðan var jöfn 4 – 4 að loknum hefðbundnum leiktíma.

Leikir kvöldsins

Leiki kvöldsins eru tveir að þessu sinni og fer annar þeirra fram í Egilshöll og hinn á Akureyri.

Ynjur - Björninn

Ynjur tóku á móti Bjarnakonum á íslandsmótinu sl. laugardagskvöld. Leiknum lauk með sigri Ynja sem gerðu sex mörk gegn tveimur mörkum Bjarnarins.

Jötnar - Björninn umfjöllun

Jötnar og Björninn áttust við á íslandsmótinu á sl. laugardag.

Hokkíhelgin

Þrátt fyrir að einsog einu 3. flokks helgarmóti sem fyrirhugað var þessa helgina hafi verið fært til næstu helgar er ekki annað hægt að segja en að nóg sé um að vera þessa hokkíhelgi.

Úrskurður aganefndar 22.11.2012

Bréf frá Björn Ferber

Dear players. I have now picked the players that will be attending the U20 World Championship II div group B. I urge the players to practice well until we go to Belgrad in January so you we will be at your best at that time.