30.10.2015
Það er fjörug hokkíhelgi framundan með leikjum bæði sunnan og norðan heiða.
29.10.2015
Nú fer að líða að því að félagaskiptagluggi fyrir erlenda leikmenn loki en samkvæmt reglugerð ÍHÍ lokar hann á miðnætti 31. október.
27.10.2015
Stelpuhokkídagur IIHF var haldinn hátíðlegur á Íslandi þann 11. október sl. og var mikið um að vera bæði í Reykjavík og á Akureyri
27.10.2015
Magnus Blarand landsliðsþjálfari karla í íshokkí hefur valið landsliðið sem heldur til Valemoro á Spáni til þátttöku í undankeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í Seúl 2018.
26.10.2015
Á sunnudeginum mættust annarsvegar SR og SA Víkingar og hinsvegar Björninn og Esja
26.10.2015
Á laugardeginum mættust annarsvegar Björninn og SA Víkingar og hinsvegar Esja og SR.
26.10.2015
Tveir leikir fóru fram á föstudeginum en þá mættust SR og Björninn annarsvegar og Esja og SA Víkingar hinsvegar.
23.10.2015
Þá er farið að styttast í að Ofurhokkíhelgin hefjist en flautað verður til fyrsta leiks klukkan 18.00 í Skautahöllinni í Laugardal.