20.10.2015
Um næstkomandi helgi verður nóg um að vera en þá verður spiluð svokölluð Ofurhelgi á íslandsmótinu í íshokkí. Hvert lið mun leika þrjá leiki á þremur dögum og hefst fjörið á föstudaginn klukkan 18.00 í Skautahöllinni í Laugardal.
20.10.2015
Um liðna helgi var spilað helgarmót í 4. flokki en mótið fór fram í skautahöllinni í Laugardal.
19.10.2015
SA Ásynjur og Björninn mættust tvívegis um liðna helgi og fóru leikirnir fram á Akureyri. Liðin höfðu mæst einu sinni áður á þessu tímabili en þá unnu Ásynjur nokkuð öruggan 8 – 1 sigur.
16.10.2015
Tveir leikir verða spilaðir í meistaraflokki þessa helgina og fara þeir báðir fram á Akureyri.
15.10.2015
ÍHÍ á laugardaginn gangast fyrir þrekprófi fyrir þá sem koma til greina í karlalandsliðið.
15.10.2015
Unnið er að uppfærslu mótaskrár og er fyrri mótaskrá úr gildi fallin.
14.10.2015
SA Víkingar og Skautafélag Reykjavíkur áttust við á Akureyri í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri SR-inga sem gerðu fimm mörk gegn fjórum mörkum Víkinga en framlengingu og vítakeppni þurfti til að knýja fram úrslit.
13.10.2015
Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur SA Víkinga og Skautafélags Reykjavíkur sem fram fer á Akureyri og hefst klukkan 19.30.
12.10.2015
Esja vann Björninn með þremur mörkum gegn tveimur þegar liðin mættust sl. Föstudag í Laugardalnum. Með sigrinum náði Esja sjö stiga forskoti í efsta sæti á SA Víkinga sem koma næstir en Víkingar eiga leik til góða.