09.10.2015
Þrír leikir eru á dagskrá um helgina og þar af einn í meistaraflokki.
08.10.2015
Okkur hafa borist fyrirspurnir um hvort 5. flokks leikirnir á Brynjumótinu kæmu ekki á netið.
07.10.2015
Stelpuhokkídagurinn verður haldinn sunnudaginn 11. október bæði í Reykjavík og á Akureyri. Dagurinn er hluti af alþjóðlegum stelpuhokkídegi sem Alþjóða íshokkísambandið stendur fyrir hjá aðildarlöndum sínum en dagurinn var fyrst haldinn árið 2011.
06.10.2015
Þrír dómarar sem skráðir eru hjá ÍHÍ og IIHF fengu úthlutað erlendum verkefnum á nýhafinni leiktíð.
02.10.2015
Hokkíhelgin að þessu sinni er fjölbreytt og fer fram bæði sunna- og norðanlands.
01.10.2015
Eins og fram kom hérna á síðunni nýlega er fjórðungur af deildarkeppni karla nú lokið.