01.09.2011
Einsog gestir síðunnar sjá tók ÍHÍ í dag í notkun nýja vefsíðu.
31.08.2011
Á síðasta fundi stjórnar ÍHÍ voru samþykktar breytingar á tveimur reglugerðum.
31.08.2011
Segja
má að íslenskir íshokkíleikmenn geri víðreist en rúmlega tugur
leikmanna mun æfa og leika með liðum erlendis á komandi tímabili. Þó svo
að íshokkí á Íslandi láti aðeins á sjá þegar annars eins fjöldi hverfur
af ísnum þarf enginn að efast um að til lengri tíma mun þetta koma
íþróttinni til góða.
22.08.2011
Nú fer að styttast í að tímabilið hjá hokkífólki hefjist.
Mótaskrá hefur verið samþykkt af mótanefnd en liggur nú til kynningar hjá skautahöllum.
22.08.2011
Í gær fór fram á Akureyri 5. þing Íshokkísambands Íslands. Eins og venja er var dagskrá þingsins samkvæmt lögum sambandsins.