Fréttir

Úrskurður Aganefndar 17. desember 2019

Íshokkíkona ársins 2019

Íshokkímaður ársins 2019

Undankeppni Ólympíuleikanna 2022

Vladimir Kolek og Sami Lehtinen landsliðsþjálfarar karla í íshokkí hafa valið lokahóp landslið karla sem tekur þátt í undankeppni Olympíuleikanna í Rúmeníu 12. - 15. desember 2019. Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Rúmenía, Ísrael og Kyrgystan. Sigurvegarar úr þessum riðli munu svo taka þátt í þriðju umferð undankeppninnar í febrúar 2020.

Landsliðsæfing U20 - Akureyri

Vladimir Kolek og Miloslav Racansky hafa valið úrtaks-æfingahóp fyrir landslið U20. Landsliðsæfingin verður haldin í Skautahöllinni á Akureyri 20. – 22. desember 2019. Mæting er kl 19:00 föstudaginn 20. desember 2020.

Úrskurður Aganefndar 28. nóvember 2019

SR mótið í íshokkí 2019

SR mótið í íshokkí 2019 verður haldið helgina 22. - 24. nóvember 2019. Um 170 krakkar í U12, U10 og U8 (5. 6. og 7.fl) munu taka þátt í mótinu og þar af eru hátt í helmingur stúlkur. Um er að ræða eitt fjölmennasta SR mót frá upphafi. Gífurleg fjölgun hefur átt sér stað að undanförnu og hér munum við sjá framtíðar leikmenn hreyfingarinnar.

Landslið U20 kvenna

Íshokkísamband Íslands (ÍHÍ) hefur þegið boð um að taka þátt í æfingamóti stúlkna í íshokkí. Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Pólland, Spánn og Bretland. Ísland sendir landslið U20 en aðrar þátttökuþjóðir U18. Mótið verður haldið í Dumfries, Skotlandi núna um helgina 8. – 10. nóvember.

Úrskurður Aganefndar 5. nóvember 2019

Félagaskipti