01.11.2012
Samkvæmt dagskrá var áætlað að halda æfingabúðir fyrir karlalandsliðið á Akureyri um helgina.
30.10.2012
Um helgina fór fram annað af sex helgarmótum í 3. flokki sem haldin eru á þessu tímabili.
29.10.2012
Jötnar tóku á móti Skautafélagi Reykjavíkur á laugardagskvöldið og fór leikurinn fram á Akureyri.
26.10.2012
Framundan er ein stærsta ef ekki sú stærsta hokkíhelgi tímabilsins.
26.10.2012
jörninn og Skautafélag Reykjavíkur léku í gærkvöld á íslandsmóti kvenna í íshokkí.
25.10.2012
Stjórn ÍHÍ hefur ákveðið að styrkur til ferðalaga vegna æfingabúða landsliða verði kr.5.000.- á leikmann á hverjar æfingabúðir.
25.10.2012
Stjórn ÍHÍ hefur ákveðið að styrkur til ferðalaga vegna æfingabúða landsliða verði kr.5.000.- á leikmann á hverjar æfingabúðir.
25.10.2012
Stjórn ÍHÍ hefur ákveðið að styrkur til ferðalaga vegna æfingabúða landsliða verði kr.5.000.- á leikmann á hverjar æfingabúðir.
25.10.2012
Dagskrá æfingabúðanna á Akureyri er nú kominn á hreint en af óviðráðlegum ástæðum var ekki hægt að birta hana fyrr.