Fréttir

SR Fálkar - Húnar umfjöllun

SR Fálkar og Húnar léku á íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöld og fór leikurinn fram í Laugardal. Leiknum lauk með sigri Húna sem gerðu átta mörk gegn einu marki SR Fálka.

Karlalandslið - Æfingabúðir

Unnið er að undirbúningi við æfingabúðir karlalandsliðs og er gert ráð fyrir að þær fari fram á Akureyri.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur SR Fálka og Húna og fer hann fram í skautahöllinni í Laugardal og hefst klukkan 20.00

Björninn - Ynjur

Björninn og Ynjur léku á íslandsmótinu í íshokkí kvenna sl. föstudag og lauk leiknum með sigri Ynja sem gerðu tíu mörk gegn einu marki Bjarnarins.

SR - Jötnar umfjöllun

Skautafélag Reykjavikur tók á móti Jötnum í meistaraflokki karla síðastliðið föstudagskvöld á íslandsmótinu í íshokkí. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann og lauk með sigri Jötna sem gerðu sex mörk gegn fjórum mörkum SR-inga.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni fer öll fram á föstudagskvöldi en á dagskrá eru tveir leikir, þ.e. einn í kvennaflokki og annar í karlaflokki.

U20 landslið - æfingahópur

Hannu-Pekka Hyttinen þjálfari landliðs skipuðu leikmönnum tuttugu ára og yngri hefur valið æfingahóp vegna ferðar liðsins á HM í janúar.

Kvennalandslið - Æfingahópur

Lars Foder þjálfari kvennalandliðsins valið æfingahóp vegna ferðar liðsins á HM í apríl.

Bréf frá þjálfara - æfingahópur

David MacIsaac hefur skrifað stutt bréf til leikmanna sem finna má hér.

Karlalandslið - Æfingahópur

David MacIsaac þjálfari karlalandliðsins hefur valið æfingahóp vegna ferðar liðsins á HM í apríl.