11.10.2012
Gengið hefur verið frá hvaða þjálfarar koma til með að þjálfa karlalandslið Íslands ásamt landsliði skipað leikmönnum 20 ára og yngri.
11.10.2012
Það færist sífellt meira í vöxt að íslenskir dómarar fái verkefni á erlendri grund.
10.10.2012
Ásynjur tóku í gærkvöld á móti Ynjum á íslandsmótinu í íshokkí. Leiknum lauk með sigri Ásynja sem gerðu sex mörk gegn fjórum mörkum Ynja.
10.10.2012
Björninn og SR Fálkar léku á íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Egilshöll og lauk með sigri Bjarnarins sem gerði tólf mörk gegn 2 mörkum SR Fálka.
08.10.2012
Leikir kvöldsins eru tveir að þessu sinni og fara þeir fram annarsvegar í Egilshöll og hinsvegar í skautahöllinni á Akureyri.
08.10.2012
Skautafélag Reykjavíkur og Víkingar frá Akureyri áttust við á íslandsmóti karla í íshokkí á föstudagskvöld. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu 3 mörk gegn 2 mörkum SR-inga eftir að jafnt hafði verið að loknum hefðbundnum leiktíma 2 – 2.
04.10.2012
Hokkíhelgin að þessu sinni er stór og mikil þó minnstur partur af henni að þessu sinni sé íslandsmótið í íshokkí
04.10.2012
Á sunnudaginn verður haldin kynning á íshokkí fyrir stelpur frá klukkan 11:45-12:45 í Egilshöll. Stelpur á öllum aldri eru velkomnar.
03.10.2012
Húnar og SR Fálkar léku á íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöld og lauk leiknum með sigri Húna sem gerðu fimm mörk gegn þremur mörkum SR Fálka.