Skautafélag Akureyrar var rétt í þessu að tryggja sér íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla,
Leiknum lauk með 6-1 sigri norðanmanna. Meira á íshokki.is á morgun.
Þriðji leikur í úrslitakeppni karla fer fram á Akreyri í kvöld
10.04.2025
Skautafélag Akureyrar getur tryggt Íslandsmeistara titilinn í íshokkí karla í kvöld klukkan 19:30 í Skautahöllinni á Akureyri. En þá fer fram þriðji leikur SA og SR í þessari úrslitarimmu.
Skautafélag Reykjavíkur lág á heimavelli í leik númer tvö. ...
Annar leikur í úrslitarimmu Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjvíkur verður haldin í Skautahöllinni í Laugardal klukkan 19:00. Gestirnir að norðan leiða einvígið eftir sigur í fyrsta leik. Vinni SR jafnar liðið keppnina en ef liðið tapar er ...
Skautafélag Reykjavíkur íshokkídeild óskaði eftir því við ÍHÍ síðastliðin fimmtudag, að fá undanþágu samkvæmt 10 grein reglugerðar númer 9 fyrir endurskráningu og leikheimild fyrir Conor Hugh White sem áður lék með Birninum/Fjölni hér á árum áður.
F...
Landslið kvenna leikur gegn Norður Kóreu í dag klukkan 11:00
08.04.2025
Kvennalandsliðið okkar leikur gegn Norður Kóreu í dag klukkan 11:00. Eins og leiða má líkum að vitum við nánast ekki neitt um þetta lið. Þjálfarateimið okkar var að sjá þær í fyrsta sinn í leik sem þær léku í gær á móti Tæpei og þar töpuðu þær með ei...
Kvennalandslið íslands hefur leik í dag klukkan 11:00
07.04.2025
Kvennalandslið Íslands í íshokkí hefur leik í dag klukkan 11:00 að okkar tíma. Fyrsti leikurinn er á móti Spánverjum sem eru eitt sterkasta liðið í þessum riðli. Við bendum á beinar útsendingar IIHF sem hægt er að finna hlekk á hér á síðunni okkar eð...
Ísland - Lettland æfingaleikur hefst 15:30 í dag - hlekkur
04.04.2025
Ísland leikur æfingaleik við landslið Lettlands í Tukums sem er lítill bær fyrir utan Riga. Leikurinn er lokahnykkur í undirbúningi liðsin fyrir HM sem hefst í Bytom í Póllandi mánudaginn 7. apríl. Leiknum verður streymt. Streymið er frítt en krefst ...
Úrslit hefjast næstkomandi laugardag klukkan 16:45 á Akureyri
03.04.2025
Stjórn ÍHÍ kom saman til fundar í dag kl:18:30 og staðfesti að úrslitakeppni hefst næstkomandi laugardag klukkan 16:45 í Skautahöllinni á Akureyri. Samkvæmt þeim dóm sem Áfrýjunardómstóll ÍSÍ birti í dag eru það Skautafélag Akureyrar og Skautafélag R...
Alþjóða Íshokkísambandið IIHF er að opna IIHF.TV þar sem verður hægt að fylgjast með leikjum frá öllum mótum á þeirra vegum. Fyrsta mótið sem fer inn á þessa nýju rás er WWIIA sem leikið er í Bytom Póllandi. Þar eru konurnar okkar meðal þátttakenda. ...
Stjórn ÍHÍ kom saman til fundar í dag sunnudag til þess að ræða þá stöðu sem upp er komin vegna dómsmáls sem getur haft áhrif á úrslitakeppni karla sem á að hefjast næstkomandi laugardag 29. mars. Ákveðið var að fresta fyrsta leik í úrslitum til laug...
Óvissa með úrslitakeppni karla eftir dóm frá Dómstól ÍSÍ
22.03.2025
Í dag féll dómur hjá Dómstól ÍSÍ sem er dómstóll íshokkíhreyfingarinnar. Þar var fjallað um kæru Fjölnis vegna leiks Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjavíkur. Dómstóllinn tók til greina málsástæður Fjölnis og dæmdi leikinn tapaðann fyrir S...
Í gær fimmtudaginn 20. mars 2025 var aðalfundur Skautafélags Hafnarfjarðar haldin í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Ágætis mæting var á fundinn og fóru aðalfundarstörf fram samkvæmt lögum félagsins. Minniháttar breyting varð á stjórn en aðeins var ko...
Jón Benedikt Gíslason aðalþjálfari landsliðs kvenna hefur tilkynnt hópinn sem fer til keppni á heimsmeistaramóti Alþjóða Íshokkísambandsins 3. til 13. apríl næstkomandi. En keppt verður í Bytom, Pólandi. Liðið heldur fyrst til Riga í Lettlandi þar se...