Stjórn ÍHÍ kom saman til fundar í dag sunnudag til þess að ræða þá stöðu sem upp er komin vegna dómsmáls sem getur haft áhrif á úrslitakeppni karla sem á að hefjast næstkomandi laugardag 29. mars. Ákveðið var að fresta fyrsta leik í úrslitum til laug...
Óvissa með úrslitakeppni karla eftir dóm frá Dómstól ÍSÍ
22.03.2025
Í dag féll dómur hjá Dómstól ÍSÍ sem er dómstóll íshokkíhreyfingarinnar. Þar var fjallað um kæru Fjölnis vegna leiks Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjavíkur. Dómstóllinn tók til greina málsástæður Fjölnis og dæmdi leikinn tapaðann fyrir S...
Í gær fimmtudaginn 20. mars 2025 var aðalfundur Skautafélags Hafnarfjarðar haldin í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Ágætis mæting var á fundinn og fóru aðalfundarstörf fram samkvæmt lögum félagsins. Minniháttar breyting varð á stjórn en aðeins var ko...
Jón Benedikt Gíslason aðalþjálfari landsliðs kvenna hefur tilkynnt hópinn sem fer til keppni á heimsmeistaramóti Alþjóða Íshokkísambandsins 3. til 13. apríl næstkomandi. En keppt verður í Bytom, Pólandi. Liðið heldur fyrst til Riga í Lettlandi þar se...
Fjölnir varði Íslandsmeistara titil sinn í spennandi leik á Akureyri.
19.03.2025
Kvennalið Fjölnis varði Íslandsmeistara titil sinn í hörku viðureign á Akureyri í gærkvöldi. Þetta er annað árið í röð sem Fjölniskonur verða Íslandsmeistarar í íshokkí eftir krefjandi úrslitakeppni við Skautafélag Akureyrar. Úrslitaeinvígið unnu þær...
Leikheimild til SA fyrir Þóru Milu Grossa Sigurðardóttur
17.03.2025
Í síðsustu viku óskaði Skautafélag Akureyrar (SA) eftir undanþágu fyrir félagaskiptum fyrir Þóru Milu Grossa Sigurðardóttur fædda 2011 frá Skautafélagi Reykjavíkur (SR) til SA vegna búferlaflutninga milli landshluta. Hennar gamla félag, SR gerir ekki...
Aðalfundur íshokkídeildar Fjölnis var haldin í gær miðvikudag. Vel var mætt á fundinn og greinilegt að mikill hugur er í fólki. Nokkur umskipti urðu í stjórn og tók Emil Borg sem áður var meðstjórnandi við formannsembættinu. ÍHÍ óskar Emil og öðru st...
Leikur 2 í úrslitum kvenna þar sem eigast við SA og Fjölnir verður leikin á Akureyri á morgun fimmtudag á Akureyri og hefst hann klukkan 19:30. Fjölnir leiðir einvígið 1 - 0 eftir sigur í Egilshöll í gær. En það lið sem fyrst vinnur þrjá leiki verður...
Úrslit kvenna hefjast á morgun þriðjudaginn 11. mars klukkan 19:45 í Egilshöll
10.03.2025
Á morgun þriðjudag hefst úrslita einvígi kvenna í íshokkí. Líkt og á síðasta tímabili eru það lið Fjölnis og Skautafélags Akureyrar sem eigast við. Ríkjandi Íslandsmeistarar Fjölnis konur, lönduðu að þessu sinni deildarmeistara titli og þar með heima...
Stjórn íshokkísambandsins ákvað á fundi sínum sem haldin var í gær 5. mars 2025 að Íshokkíþing verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal 10. maí næstkomandi. Nánari upplýsingar um þingið og fresti tengda því, verða sendar út með fyrra fundarboð...
Um nýliðna helgi varð kvennalið Fjölnis deildarmeistari í Toppdeild kvenna eftir 1 - 0 sigur á kvennaliði Skautafélags Akureyrar. Með sigrinum náði kvennalið Fjölnis að komast í 31 stig og gera út um möguleika SA að komast í toppsæti deildarinnar.
Töluverð spenna hefur verið í Toppdeild karla í vetur þar sem öll lið hafa verið að skiptast á að stela stigum af hinum og hafa þannig töluverð áhrif á stigatöfluna og deildarmeistararnir ekki endilega krýndir í leik sem þeir sjálfir spila.
Martin Struzinski aðalþjálfari landsliðs karla og Rúnar Rúnarsson umsjónamaður karlalandsliða hafa valið æfingahóp fyrir landslið karla sem er á leið til Nýja Sjálands síðari hluta apríl mánaðar. Eftirtaldir leikmenn hafa verið boðaðir til æfinga í R...