Kvennalandslið 2025

Hér er að verða til upplýsinga síða fyrir ferð kvennalandsliðs Íslands í íshokkí til Póllands þar sem að liðið tekur þátt í Heimsmeistarakeppni Alþjóða Íshokkísambandsins í styrkleikaflokki 2A. Keppnisdagarnir eru 7. til 13. apríl 2025. 

Aðalþjálfari liðsins er Jón Benedikt Gíslason 
Aðstoðar þjálfari Kim McCollough
Markmannsþjálfari Shawlee Gaudreault
Aðal fararstjóri Brynja Vignisdóttir
Hnykkjari Vera Ólafsdótttir
Tækjastjóri Hulda Sigurðardóttir

Í þessum riðli sem leikin verður í Bytom Pólandi, leikum við gegn Mexíkó, Spáni, Kínverska Taipei, DPR Kóreu ásamt heimamönnum Pólverjum. 

Flug upplýsingar:

3.apríl (innritun kvöld 2.apríl)

BT170 KEF – RIGA(RIX) 00:30 – 07:05

5.apríl

RR5429 RIGA(RIX) – Krakow 15:35 – 16:15

14.apríl

EN8761 KTW FRA 14:50 - 16:30
LH0846 FRA KEF 21:45 - 23:30

 

Hótelið í Bytom, Pólandi er Hotel Diament Chorzów


Fyrirhugað er að liðið leggi upp í ferðina 3. apríl og haldi til Riga í Lettlandi þar sem leikin verður æfingaleikur við heimamenn Letta. síðan verður farið niður til Pólands á HM. Heimferð er áætluð 14. apríl og verður þá flogið í gegnum Frankfurt og heim.

Eftirtaldir leikmenn skipa liðið:

Amanda Bjarnadóttir
Andrea Diljá Bachmann Johannesdottir
Anna Sonja Ágústsdóttir
Berglind Rós Leifsdóttir
Birta Júlía Þorbjörnsdóttir
Elisa Dis Sigfinnsdóttir
Eva Hlynsdóttir
Eva María Karvelsdóttir
Friðrika Ragna Magnúsdóttir
Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
Hilma Bóel Bergsdóttir
Katrín Rós Björnsdóttir
Kolbrún Björnsdóttir
Kolbrún María Garðarsdóttir
Laura-Ann Murphy
Magdalena Sulova
Ragnhildur Kjartansdóttir
Saga Margrét Sigurðardóttir
Sigrún Agatha Árnadóttir
Silvía Rán Björgvinsdóttir
Sunna Björgvinsdóttir
Teresa Regína Snorradóttir

Nánari upplýsingar verða settar hér inn eftir því sem fram vindur.