Jón Benedikt Gíslason aðalþjálfari landsliðs kvenna hefur tilkynnt hópinn sem fer til keppni á heimsmeistaramóti Alþjóða Íshokkísambandsins 3. til 13. apríl næstkomandi. En keppt verður í Bytom, Pólandi. Liðið heldur fyrst til Riga í Lettlandi þar sem spilaður verður æfingaleikur við landslið Letta föstudagskvöldið 4. apríl. Í þessum riðli leikum við gegn Mexíkó, Spáni, Kínverska Taipei, DPR Kóreu ásamt heimamönnum Pólverjum.
Eftirtaldir leikmenn skipa liðið:
Amanda Bjarnadóttir
Andrea Diljá Bachmann Johannesdottir
Anna Sonja Ágústsdóttir
Berglind Rós Leifsdóttir
Birta Júlía Þorbjörnsdóttir
Elisa Dis Sigfinnsdóttir
Eva Hlynsdóttir
Eva María Karvelsdóttir
Friðrika Ragna Magnúsdóttir
Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
Hilma Bóel Bergsdóttir
Katrín Rós Björnsdóttir
Kolbrún Björnsdóttir
Kolbrún María Garðarsdóttir
Laura-Ann Murphy
Magdalena Sulova
Ragnhildur Kjartansdóttir
Saga Margrét Sigurðardóttir
Sigrún Agatha Árnadóttir
Silvía Rán Björgvinsdóttir
Sunna Björgvinsdóttir
Teresa Regína Snorradóttir