Fréttir

Sunna Björgvinsdóttir íshokkíkona ársins 2024

Kári Arnarsson Íshokkímaður ársins 2024

Félagaskipti til SR

Árangur fram úr björtustu vonum hjá kvennalandsliðinu

Naumt tap í fyrsta leik hjá kvennalandsliðinu

Leikur dagsins var gegn Slóvenum. Leikurinn var jafn og lauk með grátlegu tapi, 3 mörk Slóvana gegn 2 hjá þeim íslensku. Þær slóvönsku misstu mann útaf þegar tæpar tvær mínútur voru eftir af leiknum, íslensku stelpurnar spiluðu yfirmannaðar síðustu mínúturnar og freistaði Jón þjálfari þess að ná fram jöfnunarmarki með því að taka markmanninn útaf og vera sex á móti fjórum. Liðið var sorglega nálægt því að jafna þegar flautað var til leiksloka.

Martin Struzinski ráðin aðalþjálfari karla

Kvennalandslið undirbýr sig nú fyrir undankeppni Ólympíuleika.

Sheldon Reasbeck þjálfari U20 ára landsliðs Íslands,

Útför Gulla í dag!

Nýjar leikheimildir fyrir Skautafélag Hafnarfjarðar