Fréttir

A-landslið karla heldur af stað til Nýja Sjálands

Í dag, sumardaginn fyrsta, heldur A-landslið karla af stað til Nýja Sjálands til að taka þátt á HM Div II B sem haldið er í borginni Dunedin. Þetta er nokkuð ferðalag, eiginlega lengra ferðalag er ekki hægt að fara í, en liðið verður á ferð og flugi í ca 30,5 klst samanlagt.

Skautafélag Akureyrar Íslandsmeistari!

Þriðji leikur í úrslitakeppni karla fer fram á Akreyri í kvöld

Úrskurður aganefndar frá 7. apríl 2025

Leikur 2 í úrslitum karla í Laugardalnum í kvöld!

Ný leikheimild fyrir Conor Hugh White

Landslið kvenna leikur gegn Norður Kóreu í dag klukkan 11:00

Kvennalandslið íslands hefur leik í dag klukkan 11:00

Ísland - Lettland æfingaleikur hefst 15:30 í dag - hlekkur

Úrslit hefjast næstkomandi laugardag klukkan 16:45 á Akureyri