31.03.2014
Síðasti leikur íslenska kvennalandsliðsins á HM kvenna að þessu sinni var gegn Belgíu en leikurinn var jafnframt lokaleikur HM-mótsins sem fram fór í Laugardalnum þessa vikuna.
31.03.2014
Annar leikur í úrslitarimmunni í opnum flokki milli Jötna og Húna fór fram á Akureyri sl. laugardag. Leiknum lauk með sigri Húna sem gerðu fimm mörk án þess að Jötnar næður að svara fyrir sig. Með sigrinum tryggðu Húnar sér titilinn í opnum flokki árið 2014.
30.03.2014
Ísland og Spánn léku síðastliðið föstudagskvöld á HM sem nú fer fram í Reykjavík. Leiknum lauk með sigri spánverja sem gerðu þrjú mörk gegn engu marki íslenska liðsins.
29.03.2014
Tim Brithén hefur valið landsliðshóp karla sem heldur til Belgrad í Serbíu í byrjun apríl nk. og tekur þátt í 2. deild a-riðils á HM.
29.03.2014
Klukkan 17.00 fer fram á Akureyri annar leikur Jötna og Húna í úrslitaeinvíginu í opnum flokki karla.
28.03.2014
Íslenska kvennalandsliðið lék í gærkvöld sinn þriðja leik á HM í 2. deild kvenna þegar liðið beið lægri hlut gegn Króatíu sem gerði þrjú mörk gegn engu marki íslenska liðsins.
27.03.2014
Þá fer að styttast í að landslið skipað leikmönnum 18 ára og yngri haldi til Tallinn. Ýmis undirbúningur er þegar farinn í gang að sjálfsögðu.
27.03.2014
Húnar báru í gærkvöld sigurorð af Jötnum með fjórum mörkum gegn tveimur í fyrsta úrslitaleik í opnum flokki en leikurinn fór fram í Egilshöll.
27.03.2014
Vilhelm Már Bjarnason þjálfari landsliðs leikmanna 18 ára og yngri hefur valið liðið sem heldur til Tallinn í apríl og keppir þar í II. deild HM.