Fréttir

BJÖRNINN - SA UMFJÖLLUN 2. LEIKUR Í ÚRSLITUM

Annar leikurinn í úrslitakeppni kvenna fór fram í gærvköld þegar Björninn og SA mættust í Egilhöllinni. Leiknum lauk með sigri SA sem gerði fjögur mörk gegn einu marki Bjarnarkvenna. Með sigrinum tryggðu SA-konur sér íslandsmeistaratitilinn árið 2015.

2. leikur í úrslitakeppni kvenna

Annar leikurinn í úrslitakeppni kvenna á íslandsmótinu í íshokkí fer fram í kvöld þegar Björninn og SA mætast í Egilshöll og hefst leikurinn klukkan 20.00.

SA - Björninn umfjöllun 1. leikur í úrslitum

Fyrsti leikur í úrslitakeppni kvenna fór fram í gærkvöld þegar Skautafélag Akureyrar og Björninn mættust á Akureyri. Leiknum lauk með sigri SA-kvenna sem gerðu níu mörk gegn einu marki Bjarnarkvenna. Það lið sem fyrr verður til að vinna tvo leiki mun hampa íslandsmeistaratitlinum.

1. leikur í úrslitakeppni kvenna

Fyrsti leikurinn í úrslitakeppni kvenna verður leikinn í kvöld en þá mætast SA Ásynjur og Björninn og fer leikurinn fram á Akureyri og hefst klukkan 19.30. Það lið sem verður fyrr til að vinna tvo leiki hampar íslandsmeistaratitlinum.

Björninn - UMFK Esja umfjöllun

Síðasti leikurinn af þeim fimm leikjum sem leiknir voru um helgina var leikur Bjarnarins og UMFK Esju sem fram fór í Egilshöllinni. Leiknum lauk með sigri Esju sem gerði þrjú mörk gegn tveimur mörkum Bjarnarins en framlengja þurfti leikinn þar sem jafn var eftir hefðbundinn leiktíma, 2 - 2.

SR - SA Víkingar umfjallanir

Skautafélag Reykjavíkur og SA Víkingar áttust við í svokölluðum tvíhöfða um liðna helgi.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni samanstendur af fimm leikjum og þríf af þeim eru í meistaraflokki karla.

Tölvupóstsamband

Tölvupóstsamband við ÍHÍ hefur legið niðri í allan morgun og ekki er vitað hvenær það kemst á aftur.

Björninn - UMFK Esja umfjöllun

Björninn bar í gærkvöld sigurorð af UMFK Esju með fimm mörkum gegn fjórum eftir að jafnt hafði verið að loknum hefðbundnum leiktíma. Það var Brynjar Bergmann sem tryggði Bjarnarmönnum aukastigið sem í boði var eftir stoðsendingu frá Hrólfi M. Gíslasyni.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Bjarnarins og UMFK Esju í meistaraflokki karla og hefst leikurinn klukkan 19.40.