31.10.2013
Síðastliðna helgi var haldið mót í 3. flokki og fór mótið fór fram í Laugardalnum.
30.10.2013
Jötnar og SR-Fálkar léku í gærkvöld á íslandsmóti karla og fór leikurinn fram norðan heiða. Leiknum lauk með sigri SR-Fálka sem gerðu þrjú mörk gegn tveimur Jötna.
29.10.2013
Um næstkomandi helgi verða æfingabúðir kvenna- og karlalandsliðs auk landsliðs leikmanna skipað leikmönnum 20 ára og yngri.
29.10.2013
Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Jötna og SR Fálka og fer leikurinn fram í skautahöllinni á Akureyri og hefst klukkan 19.30
28.10.2013
Björninn og Víkingar áttust við á íslandsmóti karla í íshokkí á laugardagskvöld. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði fimm mörk gegn einu marki Víkinga.
25.10.2013
Hokkíhelgin að þessu sinni fer fram í báðum höllum sunnan heiða þessa helgina.
25.10.2013
Húnar og Skautafélag Reykjavíkur áttust við á íslandsmóti karla í íshokkí í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri Húna sem gerðu 2 mörk en SR-ingar náðu ekki að svara fyrir sig.
24.10.2013
Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Húna og SR í meistaraflokki karla. Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst klukkan 19.30.
23.10.2013
Björninn vann í kvöld stórsigu á SR Fálkum með tíu mörkum gegn engu á íslandsmóti karla íi íshokkí en leikurinn fór fram í Laugardalnum.