01.11.2016
Það hafa bæst við nokkrir erlendir leikmenn í Hertz-deild karla.
25.10.2016
Björninn tekur á móti SR í Egilshöll í kvöld, kl 19:45
15.10.2016
Hertz-deild kvenna heldur áfram með látum, Björninn í Egilshöll tekur á móti Ynjum frá Akureyri
14.10.2016
Stóra barnamótið, 5. 6. og 7. flokkkur í íshokkí, fer fram í Skautahöllinni Akureyri nú um helgina. Þar munu iðkenndur úr öllum félögum landsins taka þátt
13.10.2016
Hertz-deild karla heldur áfram. Skautafélag Reykjavíkur tekur á móti Skautafélagi Akureyrar í Skautahöllinni Laugardal, föstudaginn 14. október 2016.
12.10.2016
Í gærkvöldi mættust norðanliðin Ynjur og Ásynjur í hörkuspennandi viðureign. Viðureignir liðanna hafa jafnan verið jafnar og spennandi en hingað til hafa Ásynjur verið ívið sterkari. Leikurinn í gær var enginn eftirbátur fyrri viðureigna, en að þessu sinni voru það yngri stelpurnar í Ynjunum sem hömpuðu verðskulduðum 5 - 3 sigri.
11.10.2016
Streymt er frá leiknum í gegnum facebook síðu Bjarnarins.
05.10.2016
Tekin er fyrir dómaraskýrsla úr leik SR og Bjarnarins frá 30. september 2016.
05.10.2016
Jussi Sipponen og Hulda Sigurðardóttir, þjálfarar landsliðs kvenna, hafa valið hóp til æfinga.
04.10.2016
Aganefnd Íshokkísambands Íslands hefur borist dómaraskýrsla frá leik SR – Björninn