Landslið U18 stúlkna

Sarah Smiley og Alexandra Hafsteinsdóttir hafa valið landslið U18 stúlkna í íshokkí.

Landslið U18 stúlkna mun taka þátt í heimsmeistaramóti Alþjóða íshokkísambandsins (IIHF) sem haldið verður í Istanbúl, Tyrklandi, 21. – 27. janúar 2022. Landslið Íslands er í Division II b. Þátttökuþjóðir auk Íslands eru, Bretland, Holland, Spánn, Kazakhstan, Tyrkland, Mexikó og Lettland.

8 þjóða mót sem verður spilað í tveim riðlum, fimm keppnisdagar og tveir hvíldardagar.

Landsliðshópurinn;

  • Hilma Bóel Bergsdóttir
  • Katrín Rós Björnsdóttir
  • Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
  • Arna Björg Friðjónsdóttir
  • Heiður Þórey Atladóttir
  • Inga Rakel Aradóttir
  • Lara Mist Johannsdóttir
  • María Guðrún Eiriksdóttir
  • Amanda Ýr Bjarnadóttir
  • Andrea Diljá J. Bachmann
  • Elísa Dís Sigfinnsdóttir
  • María Sól Kristjánsdóttir
  • Friðrika Stefansdóttir
  • Alexía Lind Ársælsdóttir
  • Sveindís Marý Sveinsdóttir
  • Aðalheiðar Anna Ragnarsdóttir
  • Arna Sigríður Gunnlaugsdóttir
  • Guðbjörg Inga Sigurðardóttir
  • Eva Hlynsdottir