Fréttir

Ynjur - Björninn umfjöllun

Ynjur og Björninn áttust við í meistaraflokki kvenna á laugardagskvöld. Leiknum lauk með stórsigri Ynja sem gerðu 16 mörk gegn 2 mörkum Bjarnarins.

Jötnar - Húnar umfjöllun

Jötnar og Húnar áttust við á íslandsmótinu í íshokkí á laugardagskvöld og fór leikurinn fram á Akureyri. Leiknum lauk með sigri Jötna sem gerðu 4 mörk gegn 2 mörkum Húna.

Hokkíhelgi

Hokkíhelgin að þessu sinni fer fram á Akureyri en á morgun laugardag fara fram tveir leikir í meistaraflokki.

Leikheimild

Björninn hefur sótt um leikheimild Sigrúnu Agöthu Árnadóttir frá SR.

Áherslur í dómgæslu

Fyrir öll heimsmeistaramót sem íslensk landslið taka þátt í eru haldnir tveir svokallaðir TRIM-fundir, en TRIM stendur fyrir Team Rules Information Meeting. Fyrst er haldinn TRIM fundur með þjálfurum liðanna sem taka þátt og eftir þann fund er haldinn annar fundur með dómurum mótsins.

SR - Húnar umfjöllun

Húnar og Skautafélag Reykjavíkur mættust á íslandsmóti karla í íshokkí í gærkvöld og lauk leiknum með sigri Skautafélags Reykjavíkur sem gerði 10 mörk gegn 3 mörkum Húna.

Dómaranámskeið

Fyrirhugað er að halda dómaranámskeið í Reykjavík og á Akureyri á næstunni. Námskeiðið tekur tvær kvöldstundir.

Leikur kvöldsins

Í leik kvöldsins að þessu sinni mætast lið Húna og Skautafélags Reykjavíkur og fer leikurinn fram í Egilshöllinni og hefst klukkan 19.30.

Leikheimildir

Björninn hefur sótt um leikheimild fyrir eftirtalda leikmenn:

Að loknum æfingabúðum

Segja má að helgin hafi verið nýtt til hins ýtrasta að þessu sinni þegar æfingabúðir karla- og ungmennalandsliða Íslands voru haldnar. Byrjað var rétt fyrir kvöldmat á 3.000 metra hlaupi á Varmárvelli og æfingingunum lauk á sunnudeginum í Laugardalnum.