08.12.2014
Tim Brithén hefur valið tvo leikmenn í hóp landsliðs skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri sem heldur til Jaca á Spáni til keppni á HM 2. deild b-riðils.
03.12.2014
Rólegt er þessa dagana hvað varðar leiki í á íslandsmótum allra flokka enda standa próf nú yfir í flestum skólum.
01.12.2014
SA Víkingar unnu Björninn sl. laugardagskvöld með fjórum mörkum gegn þremur eftir að jafnt hafði verið 3 – 3 að loknum hefðbundnum leiktíma. Um toppslag í deildinni var aðræða en fyrir leikinn höfðu SA Víkingar fimm stiga forskot á Björninn.
01.12.2014
Skautafélag Reykjavíkur bar á föstudaginn sigurorð af UMFK Esju með fjórum mörkum gegn tveimur. Þetta var síðasti leikur beggja liða fyrir jólafrí en flokkurinn hefur leik strax í byrjun janúar.
29.11.2014
Í ljósi þess að veðurspá er slæm fyrir síðari hluta dagsins á morgun hefur mótaskrá fyrir D&C barnamótið sem er í Egilshöll um þessa helgi verið breytt.
28.11.2014
Framundan er fjölbreytt hokkíhelgi að þessu sinni en að þessu sinni fer hún öll fram hérna sunnan heiða.
26.11.2014
Þá er komið að tölfræði meistaraflokks kvenna. Mótið hjá þeim er u.þ.b. hálfnað en Ásynjur og SR hafa þó einungis leikið fimm leiki á meðan Björninn og Ynjur hafa leikið sex.
25.11.2014
Fyrir stuttu var íslandsmótið í karlaflokki hálfnað, þ.e. öll lið hafa spilað tólf leiki. Því er ekki úr vegi að fara yfir tölfræði úr flokknum.
24.11.2014
Björninn og SA Ynjur mættust tvisvar sinnum í meistaraflokki kvenna um helgina og fóru leikirnir fram í Egilshöll.
21.11.2014
Hokkíhelgin að þessu sinni sannar að hokkí má bæði spila seint sem snemma.