Fréttir

Björninn - Ásynjur umfjöllun

Björninn og Ásynjur léku á laugardaginn á íslandsmótinu í meistaraflokki kvenna og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri gestanna í Ásynjum sem gerðu tvö mörk gegn einu marki gestgjafanna í Birninum.

Björninn - Víkingar umfjöllun

Björninn og Víkingar léku á föstudaginn á íslandsmótinu í meistaraflokki karla og fór leikurinn fram í Egilshöllinni. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu fimm mörk gegn fjórum mörkum Bjarnarmanna eftir að staðan hafði verið jöfn að loknum hefðbundnum leiktíma, 4 – 4.

Hokkíhelgi

Hokkíhelgin að þessu sinni fer fram á suðvestur horninu og sejga má að eldri leikmenn bæði í karla- og kvennaflokki munu hafa nóg fyrir stafni.

Æfingabúðir

Einsog komið hefur fram hér á síðunni eru fyrirhugaðar æfingabúðir hjá U18 ára og karlalandsliðinu um helgina.

Breyting á leiktíma og landsliðsæfingabúðum

Ákveðið hefur verið að leikur Bjarnarins og Víkinga sem leika átti laugardaginn 28.01 verði leikinn föstudaginn 27.01.

Ynjur - Ásynjur umfjöllun

Einn leikur fór fram á íslandsmótinu í gærkvöld þegar Ynjur og Ásynjur mættust. Leiknum lauk með sigri Ásynja sem gerðu þrjú mörk gegn tveimur mörkum Ynja.

Landsliðsæfingabúðir

Gert er ráð fyrir landsliðsæfingabúðum hjá U18 ára og karlalandsliði um komandi helgi.

Hópurinn kominn á flugvöllinn í Seúl - allt gengur vel

Menn vöknuði hressir í morgun í sól og frosti í Seúl. Mikil ánægja var með herbergin og sérstaka ánægju vöktu tæknilega útbúin salerni með hita í sessunum, rafmagnsopnunum og hinum bráðskemmtilega aukabúnaði, \"óæðriendavatnssprauta\" sem enginn gat látið ósnerta.

Ynjur - SR

Ynjur og Skautafélag Reykjavíkur léku í meistaraflokki kvenna sl. föstudagskvöld. Leiknum lauk með sigri Ynja sem gerðu 16 mörk gegn 1 marki SR-kvenna.

Liðið komið á hótel í S-Kóreu

U20 ára gullkálfarnir eru komnir á hótel í miðborg höfuðborgar Suður Kóreu, Seúl.