09.03.2012
Þriðji leikurinn í úrslitakeppni um íslandsmeistaratitilinn í íshokkí fer fram á morgun, laugardag, í Skautahöllinni í Laugardag og hefst leikurinn klukkan 19.00.
09.03.2012
Björninn og Skautafélag Reykjavíkur léku sinn annan leik í úrslitakeppninni um íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri SR-inga sem gerðu 7 mörk gegn 4 mörkum Bjarnarmanna.
09.03.2012
Kvennalandslið Íslands í íshokkí lent í gær að íslenskum tíma í Seúl en næstu nótt hefja þær keppni í II. deild b-riðils á HM.
08.03.2012
Nú er farið að styttast í ferðina og undirbúningur því kominn á full skrið.
08.03.2012
Eftir langt og mátulega strangt ferðalag er landslið kvenna í íshokkí ásamt fararstjórn komið á keppnisstað í Seoul í Suður Kóreu þar sem lífið kemur til með að snúast um fátt annað en íshokkí næstu vikuna.
07.03.2012
Á morgun, fimmtudag, verður annar leikurinn í úrslitakeppninni um íslandsmeistaratitilinn í íshokkí.
07.03.2012
Skautafélag Reykjavíkur og Björninn áttust við í í gærkvöld í fyrsta leik úrslitanna um íslandsmeistaratitilinn í íshokkí. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði 7 mörk gegn 5 mörkum SR-inga.
05.03.2012
Fyrsti leikurinn í úrslitakeppni meistaraflokks karla fer fram á morgun, þriðjudag, en þá mætast í Skautahöllinni í Laugardal lið Skautafélags Reykjavíkur og Bjarnarins.
05.03.2012
Húnar og Víkingar léku á íslandsmótinu í íshokkí karla á laugardagskvöld og lauk leiknum með sigri Víkinga sem gerðu 7 mörk gegn 4 mörkum Húna. Þetta var jafnframt síðasti leikurinn í deildarkeppni karla á þessu leiktímabili.
05.03.2012
Til að hægt sé að ganga frá fríi fyrir leikmenn sem eru í skóla þurfum við að fá eftirfarandi upplýsingar.