15.02.2012
Húnar og Björninn léku á íslandsmótinu í íshokkí karla í kvöld og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði átta mörk gegn einu marki Húna.
15.02.2012
Víkingar og Jötnar léku á íslandsmótinu í karlaflokki í gærkvöld og fór leikurinn fram á Akureyri. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu sjö mörk gegn einu marki Jötna.
15.02.2012
Síðastliðið sunnudagskvöld léku í skautahöllinni í Laugardal SR og Ásynjur í meistaraflokki kvenna. Leiknum lauk með sigri Ásynja sem gerðu tíu mörk gegn engu marki Ásynja.
14.02.2012
Leikir kvöldsins eru tveir að þessu sinni.
13.02.2012
Skautafélag Reykjavíkur og Víkingar áttust við síðastliðið föstudagskvöld á íslandsmótinu og fór leikurinn fram í Laugardal. Leiknum lauk með sigri SR-inga sem gerðu sjö mörk gegn tveimur mörkum Víkinga.
13.02.2012
Á laugardagskvöld léku í Egilshöll lið Bjarnarins og Ásynja í meistaraflokki kvenna. Leiknum lauk með sigri Bjarnarkvenna sem gerðu fjögur mörk gegn þremur mörkum Ásynja.
09.02.2012
Hokkíhelgin að þessu sinni fer fram sunnan heiða og á dagskrá eru þrír leikir í meistaraflokkum karla og kvenna.
08.02.2012
Segja má að staðan í meistaraflokki karla sé æsispennandi þótt línu séu eitthvað farnar að skýrast eftir leik SR og Bjarnarins á þriðjudagskvöld.
08.02.2012
Skautafélag Reykjavíkur og Björninn léku í gærkvöldi í meistaraflokki karla. Leikurinn fór fram í Laugardalnum og lauk með sigri SR-inga sem gerðu 5 mörk gegn 3 mörkum Bjarnarmanna.
06.02.2012
Leikur kvöldsins er leikur Skautafélags Reykjavíkur og Bjarnarins í meistaraflokki karla. Leikurinn fer fram í skautahöllinni í Laugardal og hefst klukkan 20.15.