10.04.2012
Einsog íshokkífólk hefur tekið eftir er að bresta á HM-mót í karlflokki en mótið hefst nk. fimmtudag.
09.04.2012
Valdir hafa verið 23 leikmenn í landslið karla sem tekur þátt í II. deild a-riðils en mótið fer fram í Reykjavík dagana 12 - 18 apríl.
08.04.2012
Gert er ráð fyrir að landslið karla komi saman áður en mótið hefst hér í Reykjavík.
02.04.2012
Hérna er dagskrá æfingabúðanna í Kaupmannahöfn.
30.03.2012
Við gerum ráð fyrir að Akureyringar komi suður á morgun, laugardag.
29.03.2012
Æfingahópur karlalandsliðs sem heldur til Kaupmannahafnar hefur verið valinn.
29.03.2012
Eins og fram hefur komið heldur hópurinn sem valinn hefur verið til Danmerkur nk. sunnudag.
27.03.2012
Flugáætlun til Danmerkur fyrir leikmenn liggur fyrir.
26.03.2012
Þriðji leikur í úrslitakeppni meistaraflokks kvenna fór fram á laugardaginn en þar áttust við SA og Björninn. Leiknum lauk með sigri SA sem gerðu 6 mörk gegn 2 mörkum Bjarnarkvenna. Með sigrinum tryggðu SA-konur sér íslandsmeistaratitilinn 2012.
25.03.2012
Dagurinn byrjaði nú ekki skemmtilega í morgun. Bjössi, Andri, Siggi og Daníel höfðu verið ælandi og fleira alla nótina. Þeir voru algjörlega orkulausir og Daníel komst ekki framúr. Hinir treystu sér í morgunmat en gátu lítið borðað. Ekki leit þetta vel út fjórir leikmenn úr fyrstu tveim línunum virtust ekki hafa orku til að taka þátt í leiknum á móti Spáni.