Fréttir

Ferðapistill nr. 1

Þá er fyrsti dagurinn hér í Dunedin að kveldi kominn

U20 komnir a leidarenda

Lidid er allt komid a heimavistina thar sem vid munum bua naestu 10 daga.

Hokkíhelgi

Hokkíhelgin litast að þessu sinni nokkuð að því að U20 ára landslið okkar er á ferðalagi til Nýja-Sjálands. Það er þó eitt og annað að gerast sem vert er að minnast á.

Æfingahópur karlalandsliðs

Olaf Eller hefur tekið saman æfingahóp fyrir æfingabúðir sem haldnar verða síðustu helgina í janúar.

Breytingar á mótaskrá.

Mótanefnd hefur samþykkt breytingar á mótaskrá.

Minningarathöfn um Stefán Liv í Jönköpping

10. Janúar síðastliðinn var treyja númer 1 hjá HV71 í Jönköpping dregin upp í rjáfur í Kinnarpsarenan heimavelli liðsins til heiðurs Stefan Liv landsliðsmarkverði Svía sem lést á sviplegan hátt þegar flugvél með lið Lokomotiv Yaroslavl fórst

Æfingabúðir kvennalandsliðs

Um helgina verða æfingabúðir kvennalandliðsins í Reykjavík.

Undirbúningur á lokastigi

Nú er rétt rúmlega hálfur sólahringur í að íslenski parturinn af liðinu hittist í Keflavík.

Hittingur

Björninn - SR umfjöllun