Fréttir

Ásynjur - Ynjur umfjöllun

Í gærkvöld léku á Akureyri Ásynjur og Ynjur í meistaraflokki kvenna í íshokkí.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leiku Ásynja og Ynja og fer hann fram á Akureyri og hefst klukkan 20.30.

SR - Ynjur umfjöllun

Í gærkvöld léku Skautafélag Reykjavíkur og Ynjur í meistaraflokki kvenna. Leiknum lauk með sigri Ynja sem gerðu sex mörk gegn engu marki SR-stúlkna. Ynjur hafa verið á ágætis siglingu en þær hafa einungis tapað einum leik en það var gegn Ásynjum.

SR - Jötnar umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Jötnar léku á íslandsmótinu í íshokkí í Laugardal á föstudagskvöld. Leiknum lauk með sigri SR-inga sem gerðu fjögur mörk gegn þremur mörkum Jötna í framlengdum leik.

Hokkíhelgi

Upp er runnin enn ein hokkíhelgin og einsog vanalega vantar ekki að nóg er um að vera.

Flugtímar og ferðlag

Að fljúga frá Íslandi til suður hluta Nýja Sjálands er eins langt ferðalag frá heimahögum og hægt er að fara, nema ef vera skyldi með geimflaug.

Eldur og ís

Undanfarnar vikur og mánuði hefur verið að myndast nýtt hokkílið hérna á Reykjavíkursvæðinu. Liðið er skipað sjúkraflutninga- og slökkviliðsmönnum og lögreglumönnum og æfir í Laugardalnum tvisvar í viku.

Ynjur - Björninn umfjöllun

SA Ynjur og Björninn léku í meistaraflokki kvenna sl. laugadag og fór leikurinn fram á Akureyri. Leiknum lauk með sigri Ynja sem gerðu 9 mörk gegn 2 mörkum Bjarnarstúlkna. Hanna Rut Heimisdóttir var mætt til leiks í liði Bjarnarins aftur eftir að hafa átt í meiðslum í þó nokkurn tíma.

Jötnar - Björninn umfjöllun

Jötnar og Björninn áttust við í fjörugum leik á laugardagskvöld. Leiknum leik með sigri gestanna í Birninum sem gerðu fjögur mörk gegn þremur mörkum Jötna.

Hokkíhelgi

Um helgina voru fyrirhugaðir þrír leikir á íslandsmótinu í karla- og kvennaflokki. Einsog fram kom í frétt hér á síðunni í gær var leiknum sem fram átti að fara í kvöld frestað.