Fréttir

Hokkíhelgi

Hokkíhelgin að þessu sinni er fjölbreytt og fer fram bæði sunnan og norðan heiða.

U20 - Norður Kórea dregur sig úr keppni

Samkvæmt heimasíðu Alþjóða Íshokkísambandsins hefur Norður-Kórea dregið sig úr heimsmeistaramóti landsliða skipað leikmönnum 20 ára og yngri.

Póstlistar

Við höfum verið í vandræðum með póstlistakerfið hjá okkur en nú hillir undir að það sé að lagast.

Mótaskrá

Ný mótaskrá hefur tekið gildi. Fyrri mótaskrá bar nafnið Mótaskrá 16 en sú nýja heitir Mótaskrá 20. Mótaskránna má finna hægra meginn á síðunni hjá okkur undir \"Næstu leikir\".

U20 ára landslið

Athugulir lesendur ÍHÍ síðunnar ráku augun í að birtur hefur verið listi yfir þá leikmenn sem valdir hafa verið í U20 landslið Íslands.

Dómarar

Steinunn Sigurgeirsdóttir varð um helgina fyrst íslenskra dómara til að dæma á vegum Alþjóða Íshokkísambandsins á erlendri grund þegar hún sinnti línudómgæslu á svokölluðu EWCC (European Women\'s Champions Cup) móti.

Jötnar - Húnar umfjöllun

Jötnar og Húnar léku á laugardag á íslandsmóti karla í íshokkí og fór leikurinn fram á Akureyri. Leiknum lauk með sigri Jötna sem gerðu sex mörk gegn fjórum mörkum Húna.

SA Ásynjur - SR umfjöllun

Ásynjur og Skautafélag Reykjavíkur léku í meistaraflokki kvenna sl. föstudagskvöld og fór leikurinn fram á Akureyri. Ásynjur unnu þar sigur, gerðu 13 mörk gegn 1 marki kvennanna í Skautafélagi Reykjavíkur.

Landsliðshópur

Josh Gribben þjálfari U20 ára landsliðs Íslands hefur valið hópinn sem heldur til Nýja-Sjálands um miðjan janúar.

Hokkíhelgi

Það er stór hokkíhelgi framundan að þessu sinni og öll fer hún fram á Akureyri. Spilaðir verða 32 leikir af öllum stærðum og gerðum frá krílaflokki upp í meistaraflokk.