Fréttir

Hokkíhelgi

Um helgina verður nóg um að vera í hokkílífi landsmanna bæði norðan- og sunnanlands.

Æfingahópur kvennalandsliðs

Richard Tahtinen hefur valið hóp þeirra kvenna sem boðaður hefur verið á landsliðsæfingahelgi á Akureyri í desember.

Vegabréf og tilkynningar

Nú þegar undirbúningur er að komast á fullt vegna ferðarinnar þurfa leikmenn að fara að huga að hlutum sem geta tekið nokkurn tíma í framkvæmd og því ekki seinna vænna en að hefjast handa sem fyrst.

Æfingahópur kvennalandsliðs

Richard Tahtinen hefur gefið út leikmannahóp fyrir næstu æfingabúðir kvennalandsliðsins.

Æfingabúðir ofl.

Nú er komin dagskrá að æfingabúðum kvennalandslins en búðirnar fara fram á Akureyri í desember. Dagskráin virkar við fyrstu sín mjög spennandi en hana má finna hérna.

Nám og þjálfun

Vilhelm Már Bjarnason sem um árabil lék með Birninum venti kvæði sínu í kross á þessu ári og hélt til náms í Finnlandi. ÍHÍ-síðan bað Vilhelm fyrir stuttu að skrifa smá bréfkorn um námið.

Björninn - Ynjur umfjöllun

Á laugardagskvöld léku í meistaraflokki kvenna Björninn og Ynjur og fór leikurinn fram í Egilshöll.

Húnar - Björninn tölfræði

Í gærkvöld léku Húnar og Björninn og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði tólf mörk gegn einu marki Húna.

Ýmislegt

Nú liggur ljóst fyrir að að fyrri ferðaáætlun stendur þrátt fyrir að dagskrá mótsins hafi breyst.

Dagskrá mótsins

Þar sem Kim Jong Il er orðinn eitthvað blankur hefur lið Norður Kóreu verið dregið úr keppni. Það gerir það verkum að við eigum aðeins 4 leiki í Nýja Sjálandi. Dagskránni hefur því verið breytt og hér kemur hún.