04.02.2019
Meistaraflokkur Bjarnarins mættu grimmir til leiks og létu hafa talsvert fyrir sér, staða leiks eftir hefbundinn leiktíma var jöfn og þurfti framlengingu til að knýja fram úrslit. Sigur SA Víkinga blasti við eftir gullmark Jussi Sipponen rétt eftir af framlenging hófst.
31.01.2019
Landsliðsæfingahópur kvenna valinn fyrir landsliðsæfingu í Reykjavik 15. -17. febrúar 2019.