Fréttir

Staða framkvæmdastjóra ÍHÍ

Staða framkvæmdastjóra ÍHÍ er laus til umsóknar.

SR - UMFK Esja umfjöllun

Kári Freyr Jensson

Björninn - SA Víkingar umfjöllun

Björninn bar í gærkvöld sigurorð af SA Víkingum í Hertz-deild karla með fimm mörkum gegn fjórum í hörkuleik sem fram fór í Egilshöll.

SR - SA Ásynjur tölfræði

Skautafélag Reykjavíkur og SA Ásynjur léku í Hertz deild kvenna sl. laugardag.

Björninn - UMFK Esja tölfræði

Björninn og Esja léku sl. lau.gardag í Hertz deild karla

SR - SA Víkingar tölfræði

Skautafélag Reykjavíkur og SA Víkingar áttust við sl. föstudag í Hertz-deild karla.

Hertz-hokkídeildin

Það verður nóg um að vera í hokkílífi sunnan heiða þessa helgina en alls verða fjórir leikir leiknir þar af þrír í Hertz deildum karla og kvenna.

UMFK Esja - SR umfjöllun

UMFK Esja bar í gærkvöld sigurorð af Skautafélagi Reykjavíkur með átta mörk gegn fimm mörkum SR-inga. Þrátt fyrir að SR-ingar léku án sóknarmannanna Miloslav Racancky og Daníel Steinþórs Magnússonar náðu þeir að koma fleiri skotum á mark en Esja dugði það ekki til.

SA Ynjur - Björninn umfjöllun

Ynjur og Björninn hófu árið í Hertz-deild kvenna á Akureyri í gær, sunnudag, en þá báru heimakonur sigurorð af Birninum með tíu mörkum gegn engu.

SA Víkingar - Björninn umfjöllun

Fyrsti leikurinn í Hertz-deild karla í íshokkí fór fram í kvöld þegar Björninn bar sigurorð af SA Víkingum með átta mörkum gegn fimm en leikurinn fór fram á Akureyri.