Magnus Blarand og Emil Alengard landsliðsþjálfarar U20, hafa valið æfingahóp U20. Í hópnum eru 28 aðilar og mun lokahópur verða valinn síðar. Heimsmeistaramót U20, í þriðju deildinni verður í Dunedin, Nýja Sjálandi. Mótið fer fram 16. til 22. janúar 2017 og eru þáttökuþjóðir sem hér segir;
Riðill A, Kína, Ísrael, Ísland, og Taipei
Riðilli B, Bulgaria, Nýja Sjáland, Tyrkland og suður Afrika.
Æfingahópurinn er:
Arnar Hjaltested |
Axel Snær Orongan |
Edmunds Induss |
Elvar Ólafsson |
Gabriel Camillo Gunnlaugsson |
Gunnar Arason |
Hafþór Sigrúnarson |
Hákon Orri Árnason |
Halldór Skúlason |
Heiðar Kristveigarson |
Hilmar Sverrisson |
Hjalti Jóhannsson |
Hugi Rafn Stefánsson |
Ísak Steinsen |
Jon Albert Helgason |
Jón Andri Óskarsson |
Jón Árni Árnason |
Jón Hlífar Aðalsteinsson |
Kristján Albert Kristinsson |
Kristján Árnason |
Maksymilian Jan |
Markús Maack |
Matthías Már Stefánsson |
Nicolas Jouanne |
Óskar Már Einarsson |
Sigurður Þorsteinnson |
Sölvi Atlason |
Styrmir Maack |
Vignir Arason |