Fréttir

U20 æfingahópur hefur verið valinn

Magnus Blarand og Emil Alengard hafa valið æfingahóp U20, 2016-2017

Heimsmeistaramót kvenna verður haldið í Reykjavik

Heimsmeistaramót kvenna verður haldið í Laugardal, 27. febrúar til 5. mars 2017.

Landsliðsmál

Búið er að ganga frá samningi við alla aðal landsliðsþjálfara í íshokkí.

Æfingabúðir A og U20 landsliða Íslands

Ákveðið hefur verið halda æfingabúðir fyrir A landslið ásamt U20 landslið karla helgina 22-24 Júlí nk. í Egilshöll. Þetta verða fyrstu búðirnar af nokkrum yfir tímabilið.

KFC mót í Laugardal, 23. til 24. apríl 2016

Nú er komið að því.... KFC mót, næstu helgi. 12ára og yngri keppendur úr öllum félögum...

Iceland Hockey CUP U13

Iceland Ice Hockey CUP U13 Nú stendur yfir íshokkí-mót U13 í Reykjavik. Íslensk ungmenni taka á móti norska liðinu Hasle Loren sem enginn annar en Sergei Zak stendur fyrir.

Æfingabúðir kvenna U18

Nú um helgina hélt kvennanefnd ÍHÍ æfingabúðir fyrir 25 stúlkur yngri en 18 ára.

Fréttir af karlalandsliðinu á heimsmeistaramótinu

Fyrsti leikur karlalandsliðsins á HM á Spáni gegn Belgíu varð mjög spennandi. Bjössi jafnaði 4:4 þegar 23 sekúndur voru eftir og tryggði Íslandi stig. Ekkert var skorað í framlengingunni þar sem okkar menn voru hættulegri. Snorri varði tvö víti í vítakeppninni en Belgar skoruðu úr einu. Bjössa, Robbie og Emil tókst ekki að skora úr vítunum og Belgar unnu 5:4. Fá þeir þá tvö stig en við eitt.

Landslið karla Ice Hockey World Championship Div. II Group A, Jaca Spain

Landslið karla hefur verið valið og hefur verið í æfingabúðum í Svíþjóð undanfarið. Nú er liðið komið til Jaca, Spáni og tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer 9. april til 15. apríl 2016.

U18 - Heimsmeistaramótið í Valdemoro, Spáni

Landslið drengja, U18, er á heimsmeistaramótinu í Valdemoro.