Fréttir

Minningarathöfn um Stefán Liv í Jönköpping

10. Janúar síðastliðinn var treyja númer 1 hjá HV71 í Jönköpping dregin upp í rjáfur í Kinnarpsarenan heimavelli liðsins til heiðurs Stefan Liv landsliðsmarkverði Svía sem lést á sviplegan hátt þegar flugvél með lið Lokomotiv Yaroslavl fórst

Æfingabúðir kvennalandsliðs

Um helgina verða æfingabúðir kvennalandliðsins í Reykjavík.

Björninn - SR umfjöllun

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur í meistaraflokki karla.

Víkingar - Húnar umfjöllun

Víkingar og Húnar léku á íslandsmótinu í íshokkí á laugdardaginn í all sögulegum leik. Leiknum lauk með sigri Húna sem gerðu 7 mörk gegn 2 mörkum Víkinga.

Heimsókn frá Ástralíu

Einsog við sögðum frá í síðustu viku er í heimsókn hér á landi ástralskt lið skipað leikmönnum í úrtökuliði fyrir ástralska kvennalandsliðið í íshokkí.

Víkingar - Húnar uppfært

Þegar 7 mínútur og þrjátíu og ein sekúnda var eftir af leik Víkingar og Húna fór rafmagnið af skautahöllinni á Akureyri.

Hokkíhelgi

Hokkíhelgin mun að þessu sinni fara fram á norðurlandi, nánar tiltekið á Akureyri.

Jötnar - SR umfjöllun

Jötnar og Skautafélag Reykjvíkur léku á íslandmótinu í íshokkí í gærkvöld og fór leikurinn fram á Akureyri. Leiknum lauk með sigri Jötna sem gerðu 8 mörk gegn 7 mörkum SR-inga eftir að jafnt hafði verið 7 – 7 að loknum venjulegum leiktíma.

Reglugerðabreytingar

Stjórn ÍHÍ samþykkti á síðasta fundi sínum breytingar á tveimur reglugerðum sambandsins.