Fréttir

Björninn - Víkingar umfjöllun

Björninn og Víkingar léku á föstudaginn á íslandsmótinu í meistaraflokki karla og fór leikurinn fram í Egilshöllinni. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu fimm mörk gegn fjórum mörkum Bjarnarmanna eftir að staðan hafði verið jöfn að loknum hefðbundnum leiktíma, 4 – 4.

Hokkíhelgi

Hokkíhelgin að þessu sinni fer fram á suðvestur horninu og sejga má að eldri leikmenn bæði í karla- og kvennaflokki munu hafa nóg fyrir stafni.

Æfingabúðir

Einsog komið hefur fram hér á síðunni eru fyrirhugaðar æfingabúðir hjá U18 ára og karlalandsliðinu um helgina.

Breyting á leiktíma og landsliðsæfingabúðum

Ákveðið hefur verið að leikur Bjarnarins og Víkinga sem leika átti laugardaginn 28.01 verði leikinn föstudaginn 27.01.

Ynjur - Ásynjur umfjöllun

Einn leikur fór fram á íslandsmótinu í gærkvöld þegar Ynjur og Ásynjur mættust. Leiknum lauk með sigri Ásynja sem gerðu þrjú mörk gegn tveimur mörkum Ynja.

Landsliðsæfingabúðir

Gert er ráð fyrir landsliðsæfingabúðum hjá U18 ára og karlalandsliði um komandi helgi.

Ynjur - SR

Ynjur og Skautafélag Reykjavíkur léku í meistaraflokki kvenna sl. föstudagskvöld. Leiknum lauk með sigri Ynja sem gerðu 16 mörk gegn 1 marki SR-kvenna.

Af IIHF

Markmiðinu náð

Frábærar fréttir voru að berast núna í morgunsárið frá Nýja Sjálandi þar sem U20 ára liðið okkar var að eiga við Kínverja og unnu leikinn glæsilega með 5 mörkum gegn einu. Í upphafi leiks eftir aðeins tvær og hálfa mínútu skoruðu kínverjar fyrsta mark leiksins en okkar menn tóku þá öll völd á svellinu og settu 5 mörk á Kínverjana án þess að þeir næðu að svara.

U20 Ísland - Kína

Íslenska landsliðið tryggði sér í nótt sigur á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Duendin á Nýja-Sjálandi.