22.02.2012
Skautafélag Reykjavíkur og Húnar léku á íslandsmótinu í íshokkí Laugardalnum í kvöld. Leiknum lauk með sigri SR sem gerði 4 mörk gegn 3 mörkum Húna.
22.02.2012
Um síðastliðna helgi var leikið helgarmót í 4. flokki og fór mótið fram á Akureyri.
20.02.2012
Nú fer að sjá fyrir endann á deildarkeppni í meistaraflokkum karla og kvenna. Í karlaflokknum eru eftir þrír leikir en í kvennaflokknum eru eftir tveir leikir. Leikir kvöldsins eru tveir og eru þeir í sitthvorum flokknum.
20.02.2012
Skautafélag Reykjavíkur og Björninn léku í meistaraflokki kvenna á íslandsmótinu í íshokkí og fór leikurinn fram í Laugardalnum. Leiknum lauk með sigri Bjarnarstúlkna sem gerðu 7 mörk gegn 2 mörkum SR-kvenna.
20.02.2012
Húnar og Jötnar léku á íslandsmótinu í íshokkí á laugardagskvöld og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Jötnar sem gerðu fjögur mörk gegn tveimur mörkum Húna.
20.02.2012
Skautafélag Reykjavíkur og Jötnar mættust á íslandsmótinu í íshokkí á föstudagskvöld. Leiknum lauk með sigri SR-inga sem gerðu tíu mörkum gegn engu marki Jötna.
17.02.2012
Sergei Zak þjálfari U18 ára landsliðs Íslands hefur ásamt aðstoðarþjálfara sínum, Daniel Kolar, valið landsliðshópinn sem heldur til keppni í II. deild HM í Novi Sad í Serbíu.
16.02.2012
Hokkíhelgin að þessu sinni samanstendur þrettán leikjum í karla- kvenna- og unglingaflokkum. Það verður því nóg að gera hjá leikmönnum, þjálfurum, dómurum og öllum þeim hinum sem sjá til þess að leikir geti farið fram.
16.02.2012
Ráðstefna fyrir þá sem eru að þjálfa í ungmennastarfi verður haldin í Helsinki í Finnlandi dagana 4 - 6 maí.
15.02.2012
Húnar og Björninn léku á íslandsmótinu í íshokkí karla í kvöld og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði átta mörk gegn einu marki Húna.