Fréttir

3. flokkur helgarmót - úrslit

Um síðastliðna helgi fór fram helgarmót í 3. flokki í Skautahöllinni í Laugardal.

Björninn - SR umfjöllun

Björninn og Skautafélag Reykjavíkur léku á íslandsmótinu í íshokkí í gær. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði sjö mörk gegn þremur mörkum SR-inga.

Jötnar - Víkingar tölfræði

Jötnar og SA Víkingar léku á Akureyri í gærkvöld á íslandsmótinu í íshokkí. Hér eru helsta tölfræði úr leiknum

U20 ára landslið

Einsog kom fram í frétt þegar liðslisti U20 ára landsliðs Íslands var birtur að ekki væri um fullnaðarlista að ræða.

Leikir kvöldsins

Tveir leikir eru á dagskrá íslandsmótsins í íshokkí kvöld og fara þeir fram í Egilshöllinni og Skautahöllinni á Akureyri.

Víkingar - Húnar umfjöllun

Víkingar og Húnar léku á íslandsmótinu í íshokkí í gær og fór leikurinn fram á Akureyri. Leiknum lauk með stórsigri Víkinga sem gerðu 12 mörk gegn 1 marki Húna.

SA Ásynjur - Björninn umfjöllun

SA Ásynjur og Björninn léku á íslandsmóti kvenna í íshokkí í gærkvöld og fór leikurinn fram á Akureyri. Leiknum lauk með öruggum sigri Ásynja sem gerðu ellefu mörk geng engu marki Bjarnarstúlkna.

Hokkíhelgi

Hokkíhelgin að þessu sinni er fjölbreytt og fer fram bæði sunnan og norðan heiða.

U20 - Norður Kórea dregur sig úr keppni

Samkvæmt heimasíðu Alþjóða Íshokkísambandsins hefur Norður-Kórea dregið sig úr heimsmeistaramóti landsliða skipað leikmönnum 20 ára og yngri.

Póstlistar

Við höfum verið í vandræðum með póstlistakerfið hjá okkur en nú hillir undir að það sé að lagast.