Fréttir

Æfingahópur kvennalandsliðs

Richard Tahtinen hefur valið hóp þeirra kvenna sem boðaður hefur verið á landsliðsæfingahelgi á Akureyri í desember.

Nám og þjálfun

Vilhelm Már Bjarnason sem um árabil lék með Birninum venti kvæði sínu í kross á þessu ári og hélt til náms í Finnlandi. ÍHÍ-síðan bað Vilhelm fyrir stuttu að skrifa smá bréfkorn um námið.

Björninn - Ynjur umfjöllun

Á laugardagskvöld léku í meistaraflokki kvenna Björninn og Ynjur og fór leikurinn fram í Egilshöll.

Húnar - Björninn tölfræði

Í gærkvöld léku Húnar og Björninn og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði tólf mörk gegn einu marki Húna.

Leikur kvöldsins.

Einn leikur er á dagskrá íslandsmótsins í íshokkí í kvöld og fer hann fram í Egilshöll og hefst klukkan 19.30.

Björninn - Ynjur

Leikskýrsla hefur ekki borist frá leik Bjarnarins og Ynja í mfl. kvenna.

Húnar - Jötnar umfjöllun

Húnar og Jötnar léku á íslandsmótinu í íshokkí á laugardaginn og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Húna sem gerðu níu mörk gegn sjö mörkum Jötna. Þetta var fyrsti sigurleikur Húna á tímabilinu en liðið hafði áður tapað átta leikjum í röð.

Hokkíhelgi

Um helgina fara fram tveir leikir á íslandsmótinu í íshokkí en báðir leikirnir fara fram í Egilshöll.

3. flokkur helgarmót - úrslit

Um síðastliðna helgi fór fram helgarmót í 3. flokki í Skautahöllinni í Laugardal.

Björninn - SR umfjöllun

Björninn og Skautafélag Reykjavíkur léku á íslandsmótinu í íshokkí í gær. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði sjö mörk gegn þremur mörkum SR-inga.