Fréttir

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Jötna og Skautafélags Reykjavíkur í meistaraflokki karla. Leikurinn fer fram á Akureyri og hefst klukkan 20.00.

Hokkíbúðir

Í júlí næstkomandi mun Alþjóða Íshokkísambandið standa fyrir hokkíbúðum í Vierumaki.

Smáforrit

Alþjóða Íshokkísambandið hefur gefið út smáforrit fyrir þá sem áhuga hafa á að fylgjast með HM-mótum sambandsins.

Landsliðshópur kvenna

Rétt fyrir jólin voru haldnar æfingabúðir á Akureyri fyrir kvennalandsliðið undir stjórn Richards Tahtinen þjálfara liðsins.

Áramótakveðja

Jólakveðja

Jötnar - Björninn umfjöllun

Jötnar og Björninn léku síðasta leikinn fyrir jólafrí á Akureyri í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði 6 mörk gegn 2 mörkum heimamanna í Jötnum.

Hokkímaður ársins 2011

Stjórn ÍHÍ hefur valið hokkímann ársins 2011.

Hokkíkona ársins 2011

Stjórn ÍHÍ hefur valið hokkíkonu ársins 2011.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins er að þessu sinni leikur Jötna og Bjarnarins í meistaraflokki karla. Leikurinn fer fram á Akureyri og hefst klukkan 19.30