Fréttir

Víkingar - Björninn umfjöllun

Víkingar og Björninn áttust við á íslandsmóti karla í íshokkí í gærkvöld í jöfnum og spennandi leik. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu þrjú mörk gegn einu marki Bjarnarins.

Leikir kvöldsins

Leikir kvöldsins eru tveir að þessu sinni og skipta kynin þeim jafnt á milli sín en leikirnir eiga það sameiginlegt að báðir hefjast klukkan 19.30.

SR - SA umfjöllun

Síðasti leikur helgarinnar var leikur SR og SA í kvennaflokki. Leiknum lauk með sigri SA sem gerði sex mörk gegn einu marki SR-inga.

SR Fálkar - Jötnar umfjöllun

Fyrri leikur laugardagsins var leikur SR Fálka og Jötna í meistaraflokki karla en leikurinn fór fram í Skautahöllinni í Laugardal. Leiknum lauk með sigri gestanna í Jötnum sem gerðu 7 mörk gegn 1 marki heimamanna í SR Fálkum.

SR Fálkar - Jötnar umfjöllun

Fyrri leikur laugardagsins var leikur SR Fálka og Jötna í meistaraflokki karla en leikurinn fór fram í Skautahöllinni í Laugardal. Leiknum lauk með sigri gestanna í Jötnum sem gerðu 7 mörk gegn 1 marki heimamanna í SR Fálkum.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni samanstendur af þremur leikjum sem allir verða leiknir hér sunnan heiða.

3. flokkur helgarmót

Um síðastliðna helgi var haldið í Skautahöllinni í Laugardal helgarmót í 3. flokki.

Björninn - Skautafélag Reykjavíkur umfjöllun

Björninn bar í gærkvöld sigurorð af Skautafélagi Reykjavíkur í karlaflokki með fimm mörkum gegn þremu. Með sigrinum kom Björninn sér í efsta sæti deildarkeppninnar, einu stigi á undan Víkingum, en liðin berjast harðri baráttu um heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur í meistaraflokki karla. Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst klukkan 19.30.

Björninn - SA umfjöllun

Björninn bar á laugardaginn sigurorð af SA með fjórum mörkum gegn þremur í kvennaflokki en leikurinn fór fram í Egilshöll.