29.03.2014
Tim Brithén hefur valið landsliðshóp karla sem heldur til Belgrad í Serbíu í byrjun apríl nk. og tekur þátt í 2. deild a-riðils á HM.
29.03.2014
Klukkan 17.00 fer fram á Akureyri annar leikur Jötna og Húna í úrslitaeinvíginu í opnum flokki karla.
28.03.2014
Íslenska kvennalandsliðið lék í gærkvöld sinn þriðja leik á HM í 2. deild kvenna þegar liðið beið lægri hlut gegn Króatíu sem gerði þrjú mörk gegn engu marki íslenska liðsins.
27.03.2014
Húnar báru í gærkvöld sigurorð af Jötnum með fjórum mörkum gegn tveimur í fyrsta úrslitaleik í opnum flokki en leikurinn fór fram í Egilshöll.
27.03.2014
Vilhelm Már Bjarnason þjálfari landsliðs leikmanna 18 ára og yngri hefur valið liðið sem heldur til Tallinn í apríl og keppir þar í II. deild HM.
26.03.2014
Leikur kvöldsins að þessu sinni er fyrsti leikur Húna og Jötna í úrslitum í opnum flokki. Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst klukkan 19.30.
26.03.2014
Annar leikur íslenska liðsins á HM fór fram í gærkvöld þegar liðið mætti Slóvenum. Leiknum lauk með sigri Slóvena sem gerðu fimm mörk gegn tveimur mörkum íslenska liðsins.
25.03.2014
Í gærkvöld mættust Tyrkland og Ísland í fyrsta leik liðsins í 2. deild HM sem fram fer í Reykjavík þessa dagana.
24.03.2014
Í dag hefst í Skautahöllinni í Laugardal keppni í 2. Deild á heimsmeistaramóti kvenna. Leiknir verða fimmtán leikir þá daga sem keppnin stendur yfir. Ásamt Íslandi taka þátt Belgía, Spánn, Króatía, Slóvenía og Tyrkland.
21.03.2014
Æfingabúðir sem fyrirhugaðar voru hjá landsliði skipað leikmönnum 18 ára og yngri á Akureyri hefur verið frestað.