Fréttir

U20 - DAGBÓK - 3. FÆRSLA

Þá er fyrsti leikdagur að baki og ekki laust við að vonbrigða gæti hjá íslenska liðinu . Áður en leikur hófst áttu nokkrir leikmenn við flensu og magakveisu að stríða.

U20 - DAGBÓK - 2. FÆRSLA

Það blasti við okkur við okkur fagur föstudagur þegar við vöknuðum í morgun og eflaust vildu margir íslendingar skipta við okkur á þessum janúar „vetrardegi“ hér í Jaca, 14 stiga hiti og sól.

U20 - Dagbók - 1. færsla

Fararstjórn U20 ára liðsins mun gera sitt allra besta til að flytja fréttir afþví sem gerist í ferðinni. Hér kemur fyrsta færsla.

U20 ára liðið heldur til Spánar

Landslið karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, í íshokkí hélt til Jaca á Spáni í morgun þar sem það tekur þátt í heimsmeistarakeppni í II deild b-riðils.

Jötnar - Húnar umfjöllun

Húnar tóku á sig ferðalag í gær og mættu Jötnum í meistaraflokki karla á Akureyri. Leiknum lauk með sigri Jötna sem gerðu sjö mörk gegn fimm mörkum Húna.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Jötna og Húna sem fram fer á Akureyri og hefst klukkan 19.40.

SR - Björninn tölfræði

Skautafélag Reykjavíkur og Björninn áttust við á íslandsmóti karla síðastliðinn föstudag.

FRESTUN

Leik Skautafélags Reykjavíkur og Skautafélags Akureyrar í meistaraflokki kvenna hefur verið frestað. Leiktími hefur verið gefinn út síðar.

Hokkíhelgin

Fyrsta hokkíhelgin þetta árið er gengin í garð en fyrsti leikur ársins í karlaflokki er á dagskrá í kvöld.

Kveðja