26.04.2024
Karlalandslið Íslands reyndu hvað þeir gátu til að jafna leikinn gegn Ástralíu í gær þegar liðin mættust á HM Div2A í Serbíu. Lið ástrala hefur að skipa nokkuð fullorðnu liði þar sem þeir höfðu nokkur ár og nokkur kíló á okkar stráka.
23.04.2024
Karlalandslið Íslands tapaði leik sínum gegn Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum í gær, 2 -7.
21.04.2024
Íslenska karlalandsliðið átti ágæta spretti í leik sínum gegn Króatíu í dag. Fyrirfram var vita að landslið króata væri sterkt og vel spilandi enda skipað leikmönnum sem spila nær allir í sterkari deildum en okkar strákar.